Lífið er svo létt

From LazyTown Wiki
"Lífið er svo létt"
"Lífið er svo létt"
Vocals: Stefán Karl Stefánsson - Glanni (Robbie)
Backing: Cast of Glanni Glæpur í Latabæ
Music: Máni Svavarsson
Lyrics: Karl Ágúst Úlfsson

"Lífið er svo létt" is a song from Glanni Glæpur í Latabæ. It is sung by Glanni Glæpur.


Lyrics

Lífið er svo létt
Og allt svo einfalt
Allt svo fellt og slétt
Svo bjart og broshýrt
Ef allir hjálpast að
Þá verður lífið allt svo létt

Það er svo engu að kvíða
Allt í góðum gír
Enginn við þér baki snýr

Það er reyndar rétt
að einhver bófi setti á bæjar lifið blett
Við vitum samt að bara ef allir hjálpast að
Þá verður lífið allt svo létt

"Og nú syngið þið eftir mér!"

Rikki hann er bestur (x4)
Já!

Ef því upp er flétt í orðabókum
Hvað sé rangt og rétt er ritað þar
Að bara ef allir hjálpast að
Þá verður lifið allt svo létt

"Og allir sama nú!"

Það er svo engu að kvíða
Allt í góðum gír
Enginn við þér baki snýr

Það er reyndar rétt
Að einhver bófi setti á bæjar lifið blett
Við vitum samt að bara ef allir hjálpast að
Þá verður Lífið allt svo létt

"Og allir að taka undi!"

Rikki hann er bestur (x8)