Dönsum

From LazyTown Wiki

Dönsum is an unreleased song. The word 'Dönsum' is cognate for dancing.

Dönsum's TV show analog is We're Dancing, which was featured in the unaired episode The Lazy Dance and partially in Miss Roberta and Dancing Duel.

Lyrics

Komdu með í dag
Um ævintýraslóð
Og fljótlega þú sérð
Lífsins sólarglóð
Hvert sem ég fer
Þá finnst mér lífið allt brosa við mér
Hvenær sem er
Sjáum það lífið er framundan, höldum af stað
Við dönsum vóaohoh
Við stígum stökkvum af stað
Við fljúgum
Eins og fiðrildi ég svíf
Oúohoh Ég elska þetta líf
Gul og rauð og blá
Blómin opna sig
Stór og agnarsmá
Þau gleðja mig og þig
Hvar sem ég er
Þá finnst mér tilveran brosa við mér
Hvenær sem er
Sjáum það lífið er framundan, höldum af stað
Við dönsum vóaohoh
Við stígum stökkvum af stað
Við fljúgum
Eins og fiðrildi ég svíf
Oúohoh Ég elska þetta líf
Þegar sólin sest
Ég brosi bara og bíð
Því á morgun kemur
Veit ég kemur
Bjartur og fallegur dagur á ný
Við dönsum
Við dönsum vóaohoh
Við stígum stökkvum af stað
Við fljúgum
Eins og fiðrildi ég svíf
Við dönsum vóaohoh
Við stígum stökkvum af stað
Við fljúgum
Ég elska þetta líf