Hafðu það sem allra best um jólin

From LazyTown Wiki

"Hafðu það sem allra best um jólin" is a song from Jól í Latabæ. It is sung by Solla Stirða(?).

Lyrics

Heilög stund og hátíð er um jólin

helgi alls staðar.

Í hjörtum allra er nú tími fagnaðar.


Heilög stund og hátíð nú um jólin

gleði’ í huga er

Áhyggjurnar hverfa þegar birta fer.


Enn á ný eru jólin hér

gjafir handa þér og mér.

Enn á ný, sem í eina tíð

kveðjur handa þér, frá mér.


Hafðu það sem allra best um jólin

ósk mín er til þín.

Stjörnur himins lýsa leiðina til mín.

Og hafðu það sem allra best á jólunum.


Enn á ný, sem í eina tíð

kveðjur handa þér,

handa þér frá mér.


Hafðu það sem allra best um jólin

ósk mín er til þín.

Stjörnur himins lýsa leiðina til mín.

Og hafðu það sem allra best á jólunum.