Maggi Mjói (song)

From LazyTown Wiki
"Maggi Mjói"
"Maggi Mjói"
Vocals: Sigurjón Kjartansson - Maggi Mjói
Backing: -
Music: Máni Svavarsson
Lyrics: -

"Maggi Mjói" is a song in Áfram Latibær. It is sung by Maggi Mjói and by his off-screen mother.

Lyrics

Langar þig í kjöt? (Nei!)
Langar þig í fisk? (Nei!)

Langar þig í ávexti
eða kannski grænmeti?

Langar þig í brauð? (Nei!)
Langar þig í skyr? (Nei!)

Smakkar ðu það sem þú hefur
aldrei smakkað fyrr?

Ekki gefa'i alla fæðu frat.
Já elskan min þú borðar aldrei mat.

Jú ég borða kornhringi
en bragða ekki kál.

Já, ég vil kakókúlur, kexkökur
og kornhringi í hvert mál.

Jú ég borða kókókúlur
kornhringi og flögur.

Já, mér finnst morgunkorn og mjólkurkex
matur sem segir sex.