Öllu er lokið Latibær

From LazyTown Wiki
"Öllu er lokið Latibær"
"Öllu er lokið Latibær"
Vocals: Bæjarstjórinn
Backing: -
Music: Máni Svavarsson
Lyrics: -

"Öllu er lokið Latibær", meaning "Everything is done, Lazytown", is a song in Áfram Latibær. It is sung by Bæjarstjórinn.

Lyrics

Öllu er lokið, Latibær,
ljótt er það en satt.

Fallega þorpið okkar er
ílla'á vegi statt.

Gaman hérna aldrei er,
allir hanga inni hjá sér.

Fólkið hér vill letilíf,
liggja bara flatt.

Agalegt mjög er ástandið,
engin fær því breytt.