Snúum bökum saman
From LazyTown Wiki
"Snúum bökum saman" | |||||||||
| |||||||||
|
"Snúum bökum saman" is a song from Glanni Glæpur í Latabæ. It is sung by Solla Stirða and Halla Hrekkjusvín.
Lyrics
Ógnir steðja að
Þegar ógnir steðja að
Þá er best að snúa bökum saman
Úti er veður vont
Þegar úti er veður vont
Þá er best að snúa bökum saman
Og standa í fætur fast
Þó að hvæsir rokið fast
Snúa svo ekki neinn
Fá móðursýkiskast
Latibær, stöndum saman
Latibær, stöndum saman
Latibær, latasi bær sem ég veit
Latibær, stöndum saman
Latibær, stöndum saman
Latibær, hér upp í björgunarsveit
Hér upp í björgunarsveit
Hér upp í björgunarsveit
Íiiiii - Já!
Trivia
- This song is unique in that it does not appear in the original stage play itself. Rather, it only appears on the Glanni Glæpur í Latabæ (soundtrack).