Solla Stirða (song)

From LazyTown Wiki
"Solla Stirða"
"Solla Stirða"
Vocals: Solla Stirða
Backing: -
Music: Máni Svavarsson
Lyrics: -

"Solla Stirða" is a song in Áfram Latibær. It is sung by Solla Stirða. I Can Move is a varation of this song.

Lyrics

Solla stirða heiti ég.
Klaufsk og klunnaleg.

Solla stirða, hér kem ég,
haltrandi'eins og spýtukall minn veg.

Mig langar svo að verða liðug,
leika mér að fara í splitt.

Ég get ekki hlaupið um
með hinum krökkunum,
né gengið uppi'á grindverkum
því ég er læst í liðamótunum.

Sjá bara hvað ég er stirð!
Ahh! Ayiee! Ahhh!

En mig langar svo mikið að verða liðug,
leika mér að fara'i splitt

...En ég get það bara ekki!

Solla stirða heiti ég.
Klaufsk og klunnaleg.

Ennþá get ég ekki þó
á mig sjálfa reimað skó.

Mig langar svo að verða liðug,
leika mér að fara'i splitt.

En get ég ekki þó reimað skó.