Íþróttaálfurinn (song)

From LazyTown Wiki
Revision as of 17:26, 12 March 2017 by DRB319 (talk | contribs) (Fixed errors)
"Íþróttaálfurinn"
"Íþróttaálfurinn"
Vocals: Íþróttaálfurinn
Backing: -
Music: Máni Svavarsson
Lyrics: -

"Íþróttaálfurinn", meaning "The Sports Elf", is a song in Áfram Latibær. It is sung by Íþróttaálfurinn (Sportacus) himself. Welcome to LazyTown is a variation of this song.

Lyrics

Sérðu álfa - sitja og gera ekki neitt
súra á svipinn - og þykja lífið svo leitt?

Nei, alltaf þar sem er álfamergð
eru einhver ósköp gangandi á.

Við erum alltaf á fullri ferð,
vid erum bara þannig gerð

Og ég er Íþróttaálfurinn,
álfanna fyrirmynd sjálf.

Já, ég er Íþróttaálfurinn,
þú finnur fimari álf.

Ekki syrgja - og setja hendur í skaut
ég sýna skal þér - og fólkinu glænýja braut.

Letibikkjur og bjálfana
í lata bænum ég þjálfa í lag.

Kreppið á ykkur kálfana,
því það er ég sem þjálfa álfana

Já, ég er Íþróttaálfurinn,
alltaf sprækur og hress.

Já, ég er Íþróttaálfurinn,
þekki ekki streitu né stress.

Já, ég er Íþróttaálfurinn,
íþróttir eru mitt fag.

Já, ég er Íþróttaálfurinn,
öllu ég kippi í lag.