Aleinn um jólin

From LazyTown Wiki
Revision as of 22:03, 8 January 2017 by Patchi (talk | contribs)
"Aleinn um jólin"
"Aleinn um jólin"
Vocals: Stefán Karl Stefánsson (Glanni Glæpur) and Kristján Kristjánsson (Íþróttaálfurinn)
Backing: -
Music: {{{music}}}
Lyrics:

Aleinn um jólin is a song from Jól í Latabæ. It is a duet sung by Stefán Karl Stefánsson and Kristján Kristjánsson as Glanni Glæpur and Íþróttaálfurinn, respectively.

Lyrics

Íþróttaálfurinn:
Veistu hvað sagt er um menn
sem oft týna leið?
þeir sjá á jólunum ljós

Veistu hvað sagt er um þann
sem oft stendur einn?
að hann á einhvern að um jólin

Glanni Glæpur:
Enginn mig sér
Sama er mér
þó inni sé hátíð þá úti ég er
ég vil vera' í friði um jólin
því er ég einn um jólin

Íþróttaálfurinn:
Ef það er satt
að svart verði hvítt
Og kalt verði hlýtt
á jólakvöld
þá getur það gerst
að þú gætir breyst
Og loks fundið frið um jólin

Glanni Glæpur:
Hvað er að mér?
Kræfur ég er
Læðist um nætur og hnupla frá þér
ég vil vera í friði' um jólin
því er ég einn um jólin

Both:
Á torginu ríkir kyrrð og ró
Eg horfi á ljósin og nýfallinn snjó
þá heyri ég hljóm
Sem fyllir upp tóm
um jólin

Íþróttaálfurinn:
Þekkir þú boðskapinn þann
þú elska skalt náungann
Allt árið um kring
Byrjaðu nú um jólin.