Difference between revisions of "Aldrei gleyma því"

From LazyTown Wiki
m
 
Line 1: Line 1:
{{Infobox song
{{Infobox song
| title            = Aldrei gleyma því
| title            = Aldrei gleyma því
| image            = Aldrei gleyma því.png
| image            = Aldrei_gleyma_því.png
| singer          = [[Gunnar Hansson]] - Maggi Mjói ([[Jives]])  
| singer          = [[Gunnar Hansson]] - Maggi Mjói ([[Jives]])  
| backing_vocals  = [[Steinn Ármann Magnússon]] - Siggi Sæti ([[Ziggy]])
| backing_vocals  = [[Steinn Ármann Magnússon]] - Siggi Sæti ([[Ziggy]])

Latest revision as of 19:15, 7 July 2021

"Aldrei gleyma því"
"Aldrei gleyma því"
Vocals: Gunnar Hansson - Maggi Mjói (Jives)
Backing: Steinn Ármann Magnússon - Siggi Sæti (Ziggy)
Music: Máni Svavarsson
Lyrics: Karl Ágúst Úlfsson

"Aldrei gleyma því" is a song from Glanni Glæpur í Latabæ. It's sung by Jives (Maggi Mjói).


Lyrics

Það var einu sinni gæi
Gæinn hann var ég
Þessum gæja þótti tilveran svo ömurleg
Ég var þokkalega kraftlaus og ömurlegur aumur
Og ógeðslega mjór mér var aldrei gefinn gaumur

Svo fattaði ég sannleikann sem felst í þessum orðum:
Það er fer öll líðan eftir því hvað við borðum
Úr grænmetinu fæ ég kraftaköggla í
Það er kjarni málsins ég má aldrei gleyma því

Nei, aldrei, nei, aldrei gleyma því
Aldrei gleyma því

Ef ég gleymi ekki að borða er ég ógeðslega sterkur
Í vöðvum og beinum finnst aldrei verkur
Ég finn kraftinn í höndum og kraftinn í fótum
Ég get kippt upp stórum hríslum með rótum

Og ég sem er með vöxt og vöðva meiriháttar
Ég veit að það er ömurlegt að hrekkja minni máttar
Það gerir ekki sá sem er með glóru hausnum í
Það er heimskulegt, ég má aldrei gleyma því

Nei, aldrei, nei, aldrei gleyma því
Aldrei gleyma því!