Difference between revisions of "Jólin koma"
m |
m |
||
Line 1: | Line 1: | ||
"'''Jólin koma'''" is a song from [[Jól í Latabæ]]. It is sung by [[Milford Meanswell]](Bæjarstjóri), [[Jives]](Maggi Mjói), and [[Stingy]](Nenni Níski). | "'''Jólin koma'''" is a song from [[Jól í Latabæ]]. It is sung by [[Milford Meanswell]](Bæjarstjóri), [[Jives]](Maggi Mjói), and [[Stingy]](Nenni Níski). | ||
It is a cover of | It is a cover of Vilhjálmur Vilhjálmsson's song Jólin koma from 1971. | ||
Revision as of 04:53, 12 September 2018
"Jólin koma" is a song from Jól í Latabæ. It is sung by Milford Meanswell(Bæjarstjóri), Jives(Maggi Mjói), and Stingy(Nenni Níski). It is a cover of Vilhjálmur Vilhjálmsson's song Jólin koma from 1971.
Lyrics
Er nálgast jólin lifnar yfir öllum
þađ er svo margt sem þarf ađ gera þá
og jólasveinar fara uppá fjöllum
ađ ferđbúast og koma sér á stjá.
Jólin koma, jólin koma
og þeir kafa snjó á fullri fart.
Jólin koma, jólin koma
allir búast í sitt besta skart.
Hún mamma’er heima’ ađ skúra banka’ og bóna
og bakar sand af fínu tertunum
og niđri’í bæ er glás af fólki’ ađ góna
á gjafirnar í búđagluggunum.
Jólin koma, jólin koma
allir krakkar fá þá fallegt dót.
Jólin koma, jólin koma
þá er kátt og alls kyns mannamót.
Hann er svo blankur auminginn hann pabbi
ađ ekki gat hann gefiđ mömmu kjól
svo andvarpar hann úti’ á búđalabbi
þađ er svo dýrt ađ halda þessi jól.
Jólin koma, jólin koma
allt í flækju’ og menn í feikna ös.
Jólin koma, jólin koma
fólk og bílar allt í einni kös.