Difference between revisions of "Íþróttaálfurinn (song)"

From LazyTown Wiki
(Created page with "{{Infobox song | title = Íþróttaálfurinn | image = noimage.jpg | singer = Íþróttaálfurinn | backing_vocals = - | lyrics ...")
(No difference)

Revision as of 18:14, 22 July 2014

"Íþróttaálfurinn"
"Íþróttaálfurinn"
Vocals: Íþróttaálfurinn
Backing: -
Music: {{{music}}}
Lyrics: -

"Íþróttaálfurinn", is a song in Áfram Latibær. It is sung by Íþróttaálfurinn himself. Welcome to LazyTown is a variation of this song.

Lyrics

Sérðu álfa - sitja'og gera 'ekki neitt
súra á svipinn - og þykja lífið svo leitt?

Nei, alltaf þar sem er álfamergð
eru'einhver ósköp gangandi á.

Við erum alltaf á fullri ferð,
vid erum bara þannig gerð

Og ég er íþróttaálfurinn,
álfanna fyrirmynd sjálf.

Já, ég er íþróttaálfurinn,
þú finnur el fimari álf.