Difference between revisions of "Enginn latur í Latabæ"

From LazyTown Wiki
(Created page with "{{Infobox song | title = Enginn latur í Latabæ | image = nopic.jpg | singer = Magnús Sceving - Íþróttaálfurinn (Sportacus) ...")
(No difference)

Revision as of 23:49, 6 May 2014

"Enginn latur í Latabæ"
"Enginn latur í Latabæ"
Vocals: Magnús Sceving - Íþróttaálfurinn (Sportacus)
Backing: Cast of Glanni Glæpur í Latabæ
Music: {{{music}}}
Lyrics: Karl Ágúst Úlfsson

"Enginn latur í Latabæ" is a song from Glanni Glæpur í Latabæ, it is sung by Íþróttaálfurinn and is an early version of the song No One's Lazy in LazyTown that shows up in the TV show.


Lyrics

Mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið

Frískur eins og golan, ég get aldrei staðið kyrr


Ekki láta ykkur bregða - ef þið sjáið mig

Förum öll á fleygiferð og syngjum:


Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ!

Þrír, fjór! Það er á hreinu: Enginn latur í Latabæ!


Klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp, upp

Klapp, klapp, læri, læri, kross, út, upp


Ekki láta ykkur bregða - ef þið sjáið mig

Förum öll á fleygiferð og syngjum:


Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ

Þrír, fjór! Það er á hreinu: Enginn latur í Latabæ


Einn, tveir! Og öll í einu: Enginn latur í Latabæ

Þrír, fjór! Það er á hreinu: Enginn latur í Latabæ


Enginn latur í Latabæ

Enginn latur í Latabæ