Difference between revisions of "Vinurinn"

From LazyTown Wiki
 
Line 5: Line 5:
| backing_vocals  =  
| backing_vocals  =  
| lyrics          = Ingólfur Þórarinsson
| lyrics          = Ingólfur Þórarinsson
| music            =
| clip            = noclip.jpg
| clip            = noclip.jpg
}}"'''Vinurinn'''" is a song from [[Latabæjarhátíð í Höllinni (soundtrack)|Latabæjarhátíð í Höllinni]]. It was originally performed by [https://en.wikipedia.org/wiki/Ing%C3%B3_og_Ve%C3%B0urgu%C3%B0irnir Ingó og Veðurguðirnir]. In the live show, it was performed by Ingólfur Þórarinsson, [https://en.wikipedia.org/wiki/J%C3%B3hanna_Gu%C3%B0r%C3%BAn_J%C3%B3nsd%C3%B3ttir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir], and [https://en.wikipedia.org/wiki/J%C3%B3gvan_Hansen Jógvan Hansen].
}}"'''Vinurinn'''" is a song from [[Latabæjarhátíð í Höllinni (soundtrack)|Latabæjarhátíð í Höllinni]]. It was originally performed by [https://en.wikipedia.org/wiki/Ing%C3%B3_og_Ve%C3%B0urgu%C3%B0irnir Ingó og Veðurguðirnir]. In the live show, it was performed by Ingólfur Þórarinsson, [https://en.wikipedia.org/wiki/J%C3%B3hanna_Gu%C3%B0r%C3%BAn_J%C3%B3nsd%C3%B3ttir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir], and [https://en.wikipedia.org/wiki/J%C3%B3gvan_Hansen Jógvan Hansen].

Latest revision as of 05:53, 13 January 2017

"Vinurinn"
"Vinurinn"
Vocals: Ingólfur Þórarinsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, and Jógvan Hansen
Backing:
Music:
Lyrics: Ingólfur Þórarinsson

"Vinurinn" is a song from Latabæjarhátíð í Höllinni. It was originally performed by Ingó og Veðurguðirnir. In the live show, it was performed by Ingólfur Þórarinsson, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, and Jógvan Hansen.

Lyrics

Hlustið kæru vinir, ég skal segja ykkur sögu
Um einn mann sem allir ættu að kannast við.

Þið þekkið þennan bita og þið ættuð öll að vita
Að hann er miklu, miklu, miklu betri en þið.

Ég sé hann oft á daginn
Og mig dreymir hann á nóttunni
Og er hann birtist hrekk ég bara í kút.
Ég veit um fullt af konum sem að sofa svo hjá honum
Útaf peningum og fríum ferðum út.

Hann var besti vinur minn
En nú er hann farinn og ég finn
Engan annan eins og hann
þennan mann

Þið ættuð öll að þekkja hann
Og ég Er ekki að blekkja er ég segi að hann sé svalur eins og ís.
Og þó að hann sé tregur og hreint ekki myndar legur
þá er konan hans eitt heljarmega skvís.

Ég sé þau oft daginn, fara ganga niðrí bæinn
Og þau leiðast eins og menntaskóla par.
Ég get ekki opnað blöðin því það er nú meiri kvölin
Að sjá mynd af honum nánast allsstaðar

Hann var besti vinur minn
En nú er hann farinn og ég finn
Engan annan eins og hann
þennan mann (x4)